Re: svar: Hnjúkurinn 2:53:36

Home Umræður Umræður Almennt Hnjúkurinn 2:53:36 Re: svar: Hnjúkurinn 2:53:36

#48972
2806763069
Meðlimur

Græjum kannski þetta skíðamet með vorinu, en get lítið gert í að hóllinn hefur lækkað!

Var líka hugsað til þess að GH skemmti sér betur á niðurleiðinni, ekki bara vegna skíðanna heldur líka vegna samfylgdar við ónefndan Everestfara sem hafði víst ætlað að setja metið í upphafi, en gamli refurinn sem ætlaði bara að fylgja honum varð víst á undan. En þetta eru bara kjaftasögur sem maður heyrir í dimmum húsasundum og kannski lítið að marka þó skemmtanagildið sé ótvírætt.