Re: svar: Hergarsprayið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Hergarsprayið Re: svar: Hergarsprayið

#50811
Siggi TommiSiggi Tommi
Participant

Já, þetta var sérdeilis prýðilegt. Aðkoman vel undir meðallagi. Engar horror brekkur eins og Múlafjalli eða massalabb eins og Eilífsdal. Smá föndur á broddum ofan í gilið en alls ekki svo voðalegt.
Spurning um að halda festival þarna og fara þessar megalínur… :)

Hefur annars einhver kíkt á ís á Snæfellsnesi (einkum Mýrarhyrnu) eða í Haukadal?
Jökull, varstu búinn að kíkja í Kinnina? Kem norður 22. (verð líklega fram á nýársdag) og stefni á að heyra í þér upp á partnership þangað ef þú þorir…