Re: svar: Grafarfoss

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Grafarfoss Re: svar: Grafarfoss

#52147
Páll Sveinsson
Participant

Ég hef farið Grafarfossin svo oft að það þarf eitthvað eftirmynnilegt að gerast til muna eftir ferðini.
Hann er t.d. fyrsti og eini ísfossin sem ég hef einfarið.

Ég man líka eftir þeim tíma þegar það var í tísku að klifra hann að næturlægi og er ein af forsíðum ÍSALP dæmi um það og við fengum meira að segja HSSR til að kaupa létta rafstöð og kastara til að halda gott nætur gigg sem aldrei varð af.
Mætti kanski endurvekja þá hugmynd.

Einu sinni náði ég líka að bjarga fræknum klifrara úr sjálfheldu í fossinum. Svona gæti ég haldið endalaust áfram.

kv.
Palli