Re: svar: Glæpur á forsíðu ársritsins….

Home Umræður Umræður Almennt Glæpur á forsíðu ársritsins…. Re: svar: Glæpur á forsíðu ársritsins….

#51761
2806763069
Meðlimur

Ég er hræddur um að þú getir ekki eignað ykkur skíðamönnum heiðurinn af að vera duglegastir í þetta skiptið.

Það er nokkuð augljóst hverjir eru duglegastir hvort sem litið er á magn eða gæði — Klettaklifrararnir.

Allar aðrar greinar hvort sem það er Ísklifur, skíði, háfjallaklifur eða alpinismi eiga í vök að verjast þrátt fyrir ágætist tilþrif stöku einstaklinga.

kannski er máið að fara að verða sér úti um innanhúss aðstöðu fyrir þessar greinar líka!