Re: svar: Gisting fyrir festivalið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Gisting fyrir festivalið Re: svar: Gisting fyrir festivalið

#52465
Siggi Tommi
Participant

Það verður endalaust af ís! :)

Ég hef enga trú á öðru en það sé af nógu að taka þarna fyrir okkur, jafnvel þó Berufjarðarþilin séu úti vegna hæðarleysis og nálægðar við sjó. Efri þilin í Breiðdalnum eru alveg pottþétt í sama (eða betra) ástandi og þegar Öræfingurinn var þarna í síðustu viku og þá var þetta vel feitt.
Er ekki bara markmiðið að allir frumfari að lágmarki 2-3 línur þessa helgina? Þá ættum við að logga nokkra tugi leiða og koma þessu svæði almennilega á kortið…