Re: svar: Félagsgjöld

Home Umræður Umræður Almennt Félagsgjöld Re: svar: Félagsgjöld

#53064
Björk
Participant

Það er þannig að þeir sem borga árgjaldið fá ársrit og skírteini afhent. Hvort sem það verður á útgáfukvöldi eða í pósti einhverjum dögum seinna. Eða mánuðum ef fólk er mjög lengi að borga eða skráir sig í klúbbinn seinna á starfsárinu.

Það sparar okkur óneitanlega mikla vinnu að geta sent sem flest ársrit í póst á sama tíma og líka tryggir félagsmönnum að fá ársritið sem fyrst, sem flestir vilja.

Þetta var nú fyrst og fremst hvatningapóstur það sem fólk er beðið um að borga árgjaldið sem fyrst.