Re: svar: Brennivín

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Brennivín Re: svar: Brennivín

#52717
0310783509
Meðlimur

Jamm hérna í USA er enginn ís eftir en skíðamennskan er í fullum gír og farinn að raða inn dóti í heita kletta fyrir all nokkru. Tvær vikur í J-Tree og er svo bara að kynna mér bakgarðinn hérna í Leavenworth, WA, af nógu að taka vægast sagt. Nú er bara að njóta síðustu vikunnar í sólinni áður en maður kemur heim í sumarið og … jæja bara sumarið.

Sjáumst
Einar Ísfeld

P.s pant ekki fara Brennivín