Re: svar: Alpaklifur, alpabrölt

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Alpaklifur, alpabrölt Re: svar: Alpaklifur, alpabrölt

#52771
Björk
Participant

Fórum aðeins yfir ársritin um daginn. það er til slatti af einhverjum árgöngum en aðrir eru næstum því uppseldir.
Ársritapakkarnir voru eitthvað auglýstir í fyrra og hafa verið til sölu en hafa held ég ekkert verið svo vinsælir.

Það er miklu skemmtilegra að fletta blaði en að horfa á skjá:)

Já skanni skanni…..