Re: svar: Ævintýradagur í Skarðsheiði

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ævintýradagur í Skarðsheiði Re: svar: Ævintýradagur í Skarðsheiði

#52656
Siggi Tommi
Participant

Kemur í næsta ársriti sem „klassísk leið“ sem innan við fimm manns hafa farið. Það eru nú nokkrar slíkar í sögu ársritanna… :)

Palli, þú ættir nú að koma með ferðasögu úr ferð ykkar GHC. Gaman að fá meiri upplýsingar um ferð ykkar, ártöl og annað praktískt auk skemmtilegra punkta.