Re: svar: Aðstæður á Vesturlandi

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður á Vesturlandi Re: svar: Aðstæður á Vesturlandi

#52187
AB
Participant

Við Eyþór fórum Spora í Kjósinni. Minni ís en við bjuggumst við en leiðin er vel fær og ísinn frábær að gæðum.

Við litum inn í Elífsdal og þar er allt í aðstæðum en Tjaldið nær ekki saman (Stefán Hús sýndi reyndar að það skiptir víst litlu).

Lítill ís í Búahömrum.

Svo sáum við þrjá kappa á leið upp brekku í Kjósinni. Þeir voru á rauðleitum jeppa. Hverjir voru það og hvað voru þeir að gera?

Kveðja,

AB