Re: svar: Aðstæður…

Home Umræður Umræður Almennt Öræfasveit ofl Re: svar: Aðstæður…

#49411
Robbi
Participant

Aðstæðurnar í klifurhúsinu eru með besta móti. Veðurguðirnin hafa leikið um klifrarana með stofuhita. Klósettið er í standi og vatnið í því rennur. Þrátt fyrir þessar fínu aðstæður er loftið þar heldur rykmettað og ættu astma- og ofnæmissjúklingar að halda sig fjarri.
Annars er veðurspáin næstu daga afskaplega vetrar væn og lítur út fyrir alvöru vetur:
Á þriðjudag: Norðan 8-13 m/s á Vestfjörðum, en annars suðvestan 8-13 og víða él, en bjart norðan og austan til. Frost yfirleitt 0 til 5 stig, en frostlaust með suðurströndinni.

Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag og laugardag: Suðvestan- og vestanátt og él, en úrkomulítið austanlands. Frost um land allt
Allir vita að með sunnanátt og frosti kemur snjókoma og það helling að honum.
Robster