Re: svar: Á búnaðarbazarnum ætla ég að selja…

Home Umræður Umræður Almennt Á búnaðarbazarnum ætla ég að selja… Re: svar: Á búnaðarbazarnum ætla ég að selja…

#53088
1506774169
Meðlimur

Ég ætla að selja par af meðal notuðum Asolo plastskóm í stærð 42 á 5000 kall. Einnig ætla ég að selja eldgamla alstífa camp brodda með monopoint á 500 krónur. Bara af því að ég nennti að dröslast með þá með mér. Ætti reyndar að rukka hærra þar sem Ívar Hnúajárn átti þá á undan mér og setti sinn stimpil á þá :)