Re: svar: 9 létust á K2 um helgina

Home Umræður Umræður Almennt 9 létust á K2 um helgina Re: svar: 9 létust á K2 um helgina

#52954
2401754289
Meðlimur

Gæti verið að REUTERS og CNN hafi farið of hratt af stað með fréttir af svona stóru slysi…virðist vera að flestir séu að týnast aftur niður miðað við fréttir frá öðrum vefum eins og http://www.mounteverest.net/news.php?id=17462 og http://www.humanedgetech.com/expedition/norit/.
Vonandi endar þetta betur en fyrstu fréttir gáfu í skyn!