Re: Re:Telemark festivalið

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemark festivalið Re: Re:Telemark festivalið

#55295
0808794749
Meðlimur

Húrra!

Ég get tekið þátt í brautarlagningu verði hún á laugardagsmorgninum og líka verið með í að taka hana niður.

Gott að minna á skráninguna. Þeir sem ætla að skrá marga ( sem eru kannski ekki með aðgang að síðunni) geta sent póst á mig.

sveinborg (at) hotmail (punktur) com

sjáumst í herlegheitunum fyrir norðan!