Re: Re:Klifurleiðir í Kjarnaskógi

Home Umræður Umræður Klettaklifur Klifurleiðir í Kjarnaskógi Re: Re:Klifurleiðir í Kjarnaskógi

#54430
Páll Sveinsson
Participant

Ég er nú engin fullkomin heimildaskrá.
Eina leiðin sem ég ber einhverjar taugar til er nefnd „Indiánin“ og ætti að vera mjög augljós. Snildar leið sem hefur þó ekki verið farin oft.
http://www.isalp.is/greinar/6-laestar-greinar/236-Indiáninn.html

Ég er mjög hlintur boltum og verð bara glaður ef hún verður boltuð.
Aðrar leiðir sem ég fór í kjarnaklettum voru mjög léttar brölt leiðir sem aldrei fengu nafn. Annað var farið í ovanvað vegna þess hversu vont var að tryggja klifrið.

kv.
Palli