Re: Re: Ýringur

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ýringur Re: Re: Ýringur

#58275
3103833689
Meðlimur

Hér eru nokkrar myndir frá þessum eftirminnilega degi ma mynd af efsta haftinu. http://heidaj.smugmug.com/Other/%C3%9Dringur/28760974_KV32j4#!i=2441431157&k=WKX4RjV

Hann að var að klifra vinstramegin við regnhlífina. Skrúfan var ca 2-3m fyrir neðan hann. Held að hann hafi verið að stíga upp á regnhlífina þegar axirnar gáfust upp á ísnum.

Frá mínu sjónarhorni virkaði ísinn ansi þurr. Snæbjörn getur kannski gefið betri upplýsingar um stöðu skrúfunnar.