Re: Re: Undirskrift á spjallsíðum

Home Umræður Umræður Almennt Undirskrift á spjallsíðum Re: Re: Undirskrift á spjallsíðum

#56055

Mjög góður punktur Skabbi, hafði ekki pælt í þessu sjálfur. Vissi að það væri hægt að gefa upp síðu í prófíl en ekki þannig að þetta kæmi alltaf fram í þráðum.

Með þessu er maður minntur á þær fjölmörgu síður sem maður man aldrei slóðina á. Vona að sem flestir geri þetta og setji bara inn linka á sem flest… myndir, vídjó og hvaðeina.