Re: Re: Til hvers isalp.is?

Home Umræður Umræður Almennt Til hvers isalp.is? Re: Re: Til hvers isalp.is?

#56016
1506774169
Meðlimur

Svo mætti líka leyfa fólki að auglýsa hlutina hér í friði án þess að hinir og þessir séu að fara inn í söluþræðina þeirra og reyna að skemma fyrir. Þetta hefur gerst oftar en einu sinni hér og er óskaplega hvimleitt. Mín skoðun er reyndar sú að það eigi ekki að vera hægt að svara söluþræði, menn eiga bara að hringja eða senda imeil í viðkomandi ef áhugi er fyrir vörunni. Ef einhverjum finnst eitthvað of dýrt á sá hinn sami ekki að kaupa hlutinn!