Re: Re: Skíðafæri Bláfjöllum

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skíðafæri Bláfjöllum Re: Re: Skíðafæri Bláfjöllum

#55818
0801667969
Meðlimur

17 nóvember 2010

Hér í Fjöllunum er dýrðardagur, sól, léttskýjað, nánast logn og frost 2 gráður. Mikið bætt í snjó opg færið er flott. Kóngsgilið orðið breitt og fínt. Fínt færi utan brauta.
Maður sér þokuna lóna yfir höfuðborginni eins og teppi. Hvet menn til að skríða úr þunglyndisþokunni og skella sér á skíði.

Kv. Árni