Re: Re: Síðan og spjallið

Home Umræður Umræður Almennt Síðan og spjallið Re: Re: Síðan og spjallið

#57185
Steinar Sig.
Meðlimur

Mjög góðar breytingar á spjallinu.

Nú er fólk duglegt að setja inn myndir í spjallþræðina. Það er samt þannig að til þess að sjá myndirnar þarf fólk að vera skráð inn. Er það ekki óþarfi? Væri ekki skemmtilegra ef allir gætu séð fallegu myndirnar okkar. Líka leiðinlegt að þurfa alltaf að skrá sig inn.

kv.
Steinar