Re: Re: Nýir gönguskór?

Home Umræður Umræður Almennt Nýir gönguskór? Re: Re: Nýir gönguskór?

#55945
0111823999
Meðlimur

Scarpa Hekla hér eins og flestir..
En annars er ég að hugsa um að kaupa mér næst La Sportiva skó..
Keypti mér létta gönguskó frá þeim í sumar og er mega ánægð með þá :) veit samt ekki hvaða skóm ég ætti að mæla með í svona fjölbreyttar ferðir, kannski Makalu?
Svo til að fá smá fjölbreyttni í þetta myndi ég líka skoða Asolo, margir flottir skór frá þeim!

kv,
HelgaM