Re: Re: Lóndrangar á Snæfellsnesi

Home Umræður Umræður Almennt Lóndrangar á Snæfellsnesi Re: Re: Lóndrangar á Snæfellsnesi

#56657
Gummi St
Participant

Sæll,

Það er ekki snjór fyrren komið er dáldið uppfyrir Arnarstapann á jökulhálsveginum sýndist mér og því ekki hægt að renna sér niður að þjóðveg. Sést kannski best á myndinni þar sem jökullinn er á bak við Adda hversu stutt snjórinn nær niður.

-GFJ