Re: Re: Klifurbelti til sölu.

Home Umræður Umræður Keypt & selt Klifurbelti til sölu. Re: Re: Klifurbelti til sölu.

#55688
0703784699
Meðlimur

Svona víst við erum að tala um líftíma á klifurvörum að þá er hér ein mynd sem ég tók f. tæpu ári síðan þegar ég skipti um karabínu á einu fjölförnu klifursvæði sem ég átti heimangengt á hér um árið. Þar voru „fixed quickdraws“ í fjölförnustu leiðunum og þessi karabína var víst tæplega eins árs þegar við skiptum henni út f. aðra og nýrri. Ég hafði klippt í hana allt árið á undan, margoft á dag, án þess að velta þessu of mikið f. mér og var frekar sjokkeraður þegar ég sá hvernig hún var umleikis.

http://picasaweb.google.com/himmi78/Desember2009#5455560111417117154