Re: Re: Innlegg í La Sportiva

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Innlegg í La Sportiva Re: Re: Innlegg í La Sportiva

#56637
2006753399
Meðlimur

Innlegg breyta litlu ef skórinn er of mjór, passa bara að þau séu ekki of þykk.

Ég reyndi mikið að passa í Evo en þeir eru of mjóir fyrir flatfætlinga. Lausnin var Scarpa Mont Blanc, mjög sambærilegir breiðari skór, hafa komið mjög vel út.

kv
-R