Re: Re: Hálkubroddar á fjöllum

Home Umræður Umræður Almennt Hálkubroddar á fjöllum Re: Re: Hálkubroddar á fjöllum

#58034

Ég hef ekki prófað svona hálkubrodda í fjallendi, en stórefa að þeir eigi heima þar. Sérstaklega í alvöru harðfenni. Því miður virðist sem of mikill afsláttur sé gefinn í þessum fjölmennu fjallgöngum sem ferðafélögin og mörg ferðaþjónustufyrirtæki standa fyrir. Fyrir utan það þá skil ég ekki hvert sportið er að fara í fjallgöngu með 100 öðrum.

Ági