Re: Re: Fréttir af Bratta

Home Umræður Umræður Almennt Fréttir af Bratta Re: Re: Fréttir af Bratta

#57514
1811843029
Meðlimur

Sú hugmynd að gera þetta eins og þú segir Kalli kom einmitt upp þegar verið var að ákveða hvernig þetta yrði gert. Málið var skoðað frá ýmsum hliðum, þjóðgarðurinn, byggingafulltrúi og fleiri voru hafðir með í ráðum og úr varð að skálinn yrði sóttur.

Skálanefndin og stjórnin hafa einmitt hug á því að endurbyggður Bratti verði eins og hann átti upphaflega að vera, það er eins og sá sem fauk.

Akurnesingar eru með í ráðum, meira um það síðar.

Atli