Re: Re: Dagsferð á Þumalinn

Home Umræður Umræður Almennt Dagsferð á Þumalinn Re: Re: Dagsferð á Þumalinn

#57060
1908803629
Participant

Takk fyrir þessa stuttu sögu Óskar.

Það er allt of sjaldan sem maður heyrir af ferðum á Þumalinn og þetta því vel tímabært. Þá hvetur þetta mann til þess að drattast af stað með hjólið í eina dagsferð á þennan glæsilega putta.