Reply To: 100 leiðir í Stardal! Hvað næst?

Home Umræður Umræður Klettaklifur 100 leiðir í Stardal! Hvað næst? Reply To: 100 leiðir í Stardal! Hvað næst?

#70002
Jonni
Keymaster

1. Til í góðann fund! Sjálfur væri ég fylgjandi toppakkerum í Stardal til að gera fólki lífið auðveldara án þess að hafa áhrif á klifrið sjálft.

2. Ég held að það sé smá dótaklifuráhugi að vakna og Stardalsdagur gæti verið vel sóttur ef við spömmum „ÍSALP meðlimir“ og „Klifurvinir / Climbing buddies“ á facebok.

3. Ég held að lági bíllinn minn veæri alveg til í þetta stæði, góð ábending!