Reply To: Ísklifurfestival 2017 Skráning

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestival 2017 Skráning Reply To: Ísklifurfestival 2017 Skráning

#62428
Siggi Richter
Participant

Ísklifurfestival 2017 update

Gistingin austur á fjörðum hefur verið ákveðin. Hótel Staðarborg á Breiðdal ætlar að taka á móti okkur og bjóða okkur upp á gistingu á uppábúnum herbergjum með morgunmat.

Verðin sem þau bjóða okkur:
– Uppábúin rúm (morgunverður innifalinn): 5.000kr á mann/per nótt
– Kvöldverðarhlaðborð: 2.000 kr kvöldið

Svo er heitur pottur og sána á staðnum, við fáum aðgang að eldhúsi, og þau eru tilbúin til að setja upp þurrkaðstöðu fyrir okkur til að þurrka búnaðinn í lok dags.

Þar sem búið er að slá gistingu verður skráningarfrest einnig frestað, þannig að skráningu lýkur á miðnætti næsta föstudag (27. febrúar)

For english speaking members (sorry I forgot about you last time)

The iceclimbing festival 2017 is going to be in Breiðdalsvík in the east (and the fjords around), where there are loads of unclimbed routes all around,
as well as a few climbed ones including a small bolted mix-section (with up to M10 routes).

Hótel Staðarborg in Breiðdalur will be hosting us, with prepared beds and breakfast.
The prices they are offering are:
– Prepared bed (breakfast included): 5.000kr per person/per night
– Dinner buffet: 2.000 kr per evening

They also have a hot tub and a sauna, we get acces to a kitchen and they are ready to put up a drying room for us to dry the equipment at the end of the day.

If you are interested in joining, you need to sign up on this thread here, and specify when you are staying and whether you want dinner as well.
Example: Jón Jónsson +2 from friday to sunday, dinner for everyone on saturday

The deadline for registration is on midnight next friday (27th of february)

Bestu kveðjur
Festivalnefndin

  • This reply was modified 5 years, 10 months síðan by Siggi Richter.