Múlafjall

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Múlafjall

 • This topic is empty.
 • Author
  Posts
 • #46049
  ABAB
  Participant

  Ég og sænski víkingurinn Torbjorn fórum í Múlafjallið í gær og klifruðum leiðina Stíganda í góðum fílíng. Aðstæður voru með ágætum en svolítið blautt og talsvert íshröngl utan á ísnum sem gerði klifrið flóknara.
  Eins og við má búast er hellings ís í fjallinu. Svo frystir vonandi aftur sem fyrst.

  Kv, Andri

Viewing 1 post (of 1 total)
 • You must be logged in to reply to this topic.