Re: svar: Kálfafellsdalur

Home Forums Umræður Almennt Kálfafellsdalur Re: svar: Kálfafellsdalur

#50550
1704704009
Member

Bara jeppafært.

“Var ekið sem leið liggur í Suðursveit að Kálfafellsdal, tekin vinstri beygja af þjóðvegi 1 eftir um hálftíma akstur [frá Hnappavöllum] og þaðan ekið í um 2 klst. inn í dalsbotn og er hægt að lofa fólki sem þetta hyggst reyna leiðinlegri ökuferð.”
Kolbeinn Árnason heimild.

-Þetta er svona dálítið skak eftir grýttum eyrum. Minnir að minnsti jeppinn þessari ferð hafi verið á í kringum 30 tommurnar og hefði ekki mátt vera minna.

Verið endilega með hjálm á hausnum ef þið ætlið á Þverártindsegg. Allra fyrsti kaflinn er dálítið hrekkjóttur hvað grjóthrun varðar.