Re: svar: Alpaklifur, alpabrölt

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Alpaklifur, alpabrölt Re: svar: Alpaklifur, alpabrölt

#52768
2806763069
Member

Held að þú getir keypt öll gömlu ársritin niðri í Klifurhúsi (ef ekki þá geta einhverjir stjórnarmenn reddað þér þessu).

Þar finnur þú þetta allt t.d. Cima Grande, Matterhorn með McDonnalds, Eiger ferðir og fleira sniðugt. Þú kemur einnig til með að finna góðar hugmyndnir af áhugaverðum hlutum hér heima, leiðarvísa að svæðum, flottar myndir, nothæfan fróðleik (úreltan fróðleik inn á milli) og innblástur.

Góða skemmtun,

kv.
Ívar