Nálaraugað WI 5
Leið merkt sem B4
40m. Frábær leið. Ein af fyrstu leiðunum í aðstæður flesta vetur. Bratt tæknilegt kerti í byrjun upp undir risastórt þak. Hliðrun til hægri á (miserfuðum) ísbunkum út undan þakinu (oft krúxið) og síðan beint upp tæpa 10m upp á brún.
FF. óþekkt
| Crag | Brynjudalur |
| Sector | Nálaraugað |
| Type | Ice Climbing |
| Markings |

