Hart í bak WI 4
60m. Upp breiðan slabbandi foss um 20m þar til hann þrengist í skoru og verður brattari nokkra metra. Þaðan tekur við léttara klifur um 15m (fínt að gera stans undir íshafti þar) og eru þaðan svo 20-30m af ekki svo erfiðu en þó vandasömu ís- og drulluklifri upp á brún.
ff Des 2008: Sigurður T, Jökull B
Leið merkt sem A3
| Crag | Tröllaskagi |
| Sector | Ólafsfjarðarmúli - Flæðarmálið |
| Type | Ice Climbing |
| Markings |