Re: Re: Norðurland – öskufall – skíðun

Home Umræður Umræður Almennt Norðurland – öskufall – skíðun Re: Re: Norðurland – öskufall – skíðun

#56755
1001813049
Meðlimur

Sæll

Ég skíðaði á miðvikudag í síðustu viku og sunnudag í þessari í Hlíðarfjalli það kom frekar mikil aska þangað en hefur eitthvað snjóað yfir hana aftur svo birtist hún þegar nýji snjórinn bráðnar hún hægir aðeins á manni þar. En staðir eins og Hvalvatnsfjörður held ég að hafi ekki fengið neitt af ösku og ættu að vera í góðu lagi annars eru þetta hlíðar sem eru hlémeginn sunnanáttarinnar sem eru verstar hvað varðar öskuna.
ég myndi einnig huga að hitastigi því að það er það kalt ennþá að snjórinn yfir 6-700m er frosinn nema þú lendir í góðri sólbráð.

Kv KM