Re: svar: Valshamar

Home Umræður Umræður Klettaklifur Valshamar Re: svar: Valshamar

#52806
Björk
Participant

Bendi á þennan lestur:

http://www.isalp.is/art.php?f=186&p=523

Með því að ganga meðfram girðingunni komumst við hjá því að ganga í gegnum lóðir sumarbústaðanna, og biðjum alla um að gera það.

Stjórnarmeðlimir munu leggja leið sína uppeftir um helgina til að setja upp skilti til að auðvelda fólki að rata rétta leið.