Re: svar: Sumarið hefst í Stardal

Home Umræður Umræður Klettaklifur Sumarið hefst í Stardal Re: svar: Sumarið hefst í Stardal

#52707
Ólafur
Participant

Jamm, ég veit að leiðinni er líst svona í gamla leiðarvísinum. Ég hef hinsvegar aldrei séð neinn klifra hana svona. Og það er vissulega rétt að ef hún er farin svona þá er ekki hægt að tryggja með öðru en kennaratyggjói fyrst 7-8 metrana.

ó