Re: svar: snjóalög

#47822
0704685149
Meðlimur

Snjóalög eru í góðum málum í Hlíðarfjalli. Við erum búnir að vera á fundi með starfsmönnum skíðasævðisins og við munum græja keppnirnar alveg sama hvernig sem fer. Við hlökkum til að sjá ykkur öll.

En það er annað mál með vegamálin, ég hef séð í Sunnlenskafréttablaðinu að Hellisheiðin getur verið varasöm….þó held ég að það séu frekar bílstjórarnir þarna fyrir sunnan!!! Common 16 bíla árekstur…það eru nú ekki svona margir bíla í einu í gangi hér í sveitinni. Öxnadals- og Holtavörðuheiðin eru alveg draumur eins og venjulega.

kveðja Bassi og Böbbi