Re: svar: Ski patrol óskast í Bláfjöll

Home Umræður Umræður Almennt Ski patrol óskast í Bláfjöll Re: svar: Ski patrol óskast í Bláfjöll

#52249
Goli
Meðlimur

Talandi um hættulegasta hluta starfsins, þá er ótrúlegt að sjá viðvarandi hjálmleysi á vélsleðum á skíðasvæðum, reyndar um allan heim. Og þeir sem myndu segjast vera með hjálma eru flestir með kjálkalaus pottlok sem verja andlit og kjálka nákvæmlega ekki neitt. Skamm skamm.

Annars var svolítið skondið að sjá formann Ísalp renna sér á einskíðung í Bláfjöllum. Á sama tíma sást til stjórnarmanns í Brettafélaginu á þelamerkurbúnaði….