Re: svar: Pallýanna Sveinsdóttir…..

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Nú fer að styttast í tækifærið. Re: svar: Pallýanna Sveinsdóttir…..

#53110
RobbiRobbi
Participant

Djöfull líst mér vel á þetta. Vona að sem flestir mæti á miðvikudaginn.
Ég mæti allavega með sjóðheita bíómynd sem heitir „Ice in Iceland“. Þar er að finna ekki ómerkari aðalleikara en Guðmund Hega og Will Gadd ásamt spúsu sinni.

Mæti líka með yfirlitsmyndir af Múlafjalli í þeirri von um að gömlukallarnir geti sópað rykið af toppstykkinu og jafnvel merkt inn leiðir sem hafa verið klifraðar.

Robbi