Re: svar: óskóstærðir

Home Umræður Umræður Skíði og bretti skóstærðir Re: svar: óskóstærðir

#50990
0801667969
Meðlimur

Nei, nei ekkert verið að græja sig enda segir hvergi hér að ofan að umræddir skór séu ætlaðir á mig, enda svarin mótherji plastmengunar í þessum bransa. Hins vegar lélegt að Scarpa framleiði ekki leður telemarkskó lengur. Mætti halda að þeir væru á svipuðu umhverfisstigi og ríkisstjórnin. Dóri var að fara í Alpana og mátti ekkert vera að þessari vitleysu.

Kv. Árni Alf.