Home › Umræður › Umræður › Almennt › Lagabreytingatillögur › Re: svar: Lagabreytingatillögur
11. maí, 2008 at 22:55
#52749
Páll Sveinsson
Participant
Varðandi utankjörfundaratkvæðið þá er þetta skref í rétta átt.
Ég set mig ekki á móti þessu þó ég sé ekki sáttur við þetta. Við getum alltaf endurskoðað þetta ákvæði seinna reynsluni ríkari.
Er ekki rökrétt að allar (meiriháttar) ákvarðanir séu kynntar með viku fyrirvara?
Síðan er ein hugsun. Ef ekki finnast framboð í öll embæti á aðalfundi. Hvað gerum við þá?
kv.
Palli