Re: svar: klifurveggurinn í Björk

Home Umræður Umræður Klettaklifur klifurveggurinn í Björk Re: svar: klifurveggurinn í Björk

#49644
Siggi Tommi
Participant

Maður þarf nú ekki alltaf að klifra merktu leiðirnar, hvorki í Björk né KH.
Um að gera að hafa hugmyndaflugið í lagi og mixa sínar eigin leiðir til að draga úr einhæfni og til að búa til verkefni sem henta viðkomandi (gripin þurfa ekki endilega að vera með límmiða eða vera í sama lit öll).
Og svo ekki vera hrædd/ur við að detta. Læra að treysta þessu spottadóti því helmingurinn af þessu klifri er bara í hausnum á manni…

Klifurkveðjur
HSSR og KH klifrari nýkominn úr massaklifri í sólbökuðu Frakklandi…