Re: svar: Kárahnjúkavirkjun nei takk! Kárahnjúkar já takk!

Home Umræður Umræður Almennt Kárahnjúkar- nei takk! Re: svar: Kárahnjúkavirkjun nei takk! Kárahnjúkar já takk!

#50653
1704704009
Meðlimur

Ísalp þarf að verða með fyrstu útivstarklúbbunum til að gefa út yfirlýsingu gegn þessari andskotans vitleysu fyrir austan. Ég minni líka á að það eru fleiri mánuðir síðan ég skrifaði grein í Morgunblaðið (sem formaður Ísalp í aðsendar greinar) þar sem afstaða mín í nafni klúbbsins kom fram í þessu máli.

En ég legg til nú í þessu framhaldi að efnt verði til skjótt til félagsfundar Ísalp og samin ályktun sem lögð verði fyrir fundinn. Tel það vera lýðræðisleg vinnubrögð í okkar ágæta klúbbi.