Re: svar: Hvar voru allir um helgina???

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Hvar voru allir um helgina??? Re: svar: Hvar voru allir um helgina???

#48409
2502614709
Participant

Ég var undir teppi á laugardaginn en í gær fórum við Haraldur Örn í Múlafjall. Þar var ekki sála fyrir utan okkur, nokkra rebba, tvær rjúpur og ís,ísísssss. Fórum yfsilonið þetta var alveg magnaður dagur, smá frost og blanka logn. Klifurferillinn tekur flugið þegar maður fær að hanga í spottanum hjá vanari mönnum. Í einu orði sagt stórkostlegt.