Home › Umræður › Umræður › Almennt › Formanns pistill › Re: svar: Formanns pistill
19. ágúst, 2005 at 16:41
#49917
1705655689
Meðlimur
Samkvæmt því sem ég hef skrifað hjá mér hefur varalykillinn sem geymdur er hjá mér (á Selfossi) verið fenginn 7 sinnum frá des 2004 og fram í júnií 2005. Reyndar týndu eitt af þessum gengjum lykklinum en nýr var fenginn í hans stað. Líklega hafa fleiri fengið hann lánaðann. Svo er bara að vona að þessir aðilar hafi greitt fyrir afnotinn.
kveðja Bárður.
PS það vantar gas og fleira þarna uppeftir ásamt því að laga þarf nauðsynlega stromp og gluggann við eldavélina. Ef einhver fer uppeftir bráðlega þá væri vel þegið að sá sami tæki eldiviðarkubba hjá mér. (miðtún 9 Selfossi)