Re: svar: Banff

Home Umræður Umræður Almennt Banff Re: svar: Banff

#49627
0405614209
Participant

Í heildina tókst Banff vel að ég tel og þeir sem heima sátu misstu af miklu.

Banff menn hafa verið að spyrja eftir myndum frá Íslandi og ég hef blákalt logið að þeim að ég viti til þess að einhverjir séu að vinna myndir. Er einhver með eitthvað í vinnslu?

Simon Yates var fjarska ánægður með dvölina og bað fyrir kveðju til allra. Sagði að hann kæmi aftur seinna.

Kveðja
Halldór