Re: svar: Ama Dablam – kvikmyndin

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ama Dablam – kvikmyndin Re: svar: Ama Dablam – kvikmyndin

#52804
Anna Gudbjort
Meðlimur

Virkilega vel gerð mynd sem er í senn hvetjandi, áhugaverð og skemmtileg.

Það var kröftugt lófatakið sem dundi í þéttsetnum salnum í gær og gott að heyra af aukasýningunni í kvöld þar sem ég þekki til ófárra sem voru farnir að naga sig í handabökin yfir að hafa ekki komist.

Takk fyrir mig!