Re: Re:vantar uppl. um klifur á N Ítalíu eða nágrenni

Home Umræður Umræður Almennt vantar uppl. um klifur á N Ítalíu eða nágrenni Re: Re:vantar uppl. um klifur á N Ítalíu eða nágrenni

#55379
2808714359
Meðlimur

Takk Sigurður,
ég var búinn að finna helling af svæðum á þassarri síðu 8a en var að vonast eftir að heyra frá einhverjum sem þekkti einhver svæði. Netið er fínt en alltaf enn betra að fá líka reynslulögur.

kv
Jón H