Re: Re: Vinnsla á gönguskíðum

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Vinnsla á gönguskíðum Re: Re: Vinnsla á gönguskíðum

#56277
2806763069
Meðlimur

Ég var nú einmitt að koma úr Babylon að ná í tvenn skíði sem höfðu fengið brýningu og vax-meðferð. Reikningurinn var 9.200 kall. Þannig að maður verður víst að fara að kaupa sér þjöl og straujárn og gera þetta sjálfur.